Rannsóknin fjallar um reynslu og upplifun þeirra sem nýta stoðtækni vegna skyndilegrar eða meðfæddrar skerðingar. Hún er byggð á hefð mannfræðinnar um heildræna nálgun með víðu sjónarhorni á samspil líkama og tækni. Rannsóknin var framkvæmd á tímabilinu janúar til nóvember 2012 og alls voru þátttakendur í formlegum viðtölum átta en mörg óformleg viðtöl voru tekin við stoðtækninotendur, starfsfólk stoðtæknifyrirtækja og opinberra stofnanna. Rannsóknin er framkvæmd sem etnógrafía með áherslu á fyrirbærafræðilega nálgun. Við skyndilegan útlimamissi tóku þátttakendur á móti breyttum aðstæðum, skerðing þeirra varð raunveruleg en fötlun ekki undirliggjandi fasti. Þátttakendur tókust á við veikindi sín og með aðstoð hugmynda byggða á tvíhyggju,...
Markmið styttingar vinnuvikunnar eru margvísleg en má helst nefna betri samræmingu vinnu og einkalíf...
Hlutverk stjórnenda hafa tekið miklum breytingum undanfarna áratugi og er óhætt að segja að hlutverk...
Þetta lokaverkefni í ljósmóðurfræði er fræðileg samantekt um jóga á meðgöngu og upplifun af fæðingu...
Hér verður greint frá eigindlegri rannsókn, þar sem aðalmarkmiðin voru þau að öðlast skilning á því ...
Markmið þessarar ritgerðar er að kanna hvað stjórnendur upplifa sem góða eiginleika hjá leiðtogum. F...
Markmið þessarar rannsóknar var að leiða í ljós upplifun nemenda á starfsbraut í framhaldsskóla. Lög...
Markmið þessarar rannsóknarritgerðar er að varpa ljósi á forystu og traust í starfsemi fjölskyldufyr...
Einstaklingar, sem brjóta kynferðislega gegn börnum, verða fyrir mikilli stimplun og brennimerkingu ...
Rannsóknin segir frá helstu niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar sem gerð er undir því yfirskini að ...
Markmið þessarar rannsóknar er að fá innsýn í innleiðingarferli upplýsingakerfa. Reynt er að varpa l...
Tilgangur þessa verkefnis er að fá innsýn í líf ungra mæðra í námi sem þurfa á einhvern hátt að samt...
Þetta lokaverkefni er til B.A. – gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands. Lokaverk...
Hversdagsleg viðfangsefni, sem má gefa stærðfræðilega lausn, eru fyrirferðamikill þáttur í lífi okka...
Í þessari ritgerð verður fjallað um það hvernig ímynd Jóns Sigurðssonar var notuð í tengslum við hlu...
Í þessari rannsókn var upplifun stjórnenda á dvalar- og hjúkrunarheimilum á samskiptum sínum við erl...
Markmið styttingar vinnuvikunnar eru margvísleg en má helst nefna betri samræmingu vinnu og einkalíf...
Hlutverk stjórnenda hafa tekið miklum breytingum undanfarna áratugi og er óhætt að segja að hlutverk...
Þetta lokaverkefni í ljósmóðurfræði er fræðileg samantekt um jóga á meðgöngu og upplifun af fæðingu...
Hér verður greint frá eigindlegri rannsókn, þar sem aðalmarkmiðin voru þau að öðlast skilning á því ...
Markmið þessarar ritgerðar er að kanna hvað stjórnendur upplifa sem góða eiginleika hjá leiðtogum. F...
Markmið þessarar rannsóknar var að leiða í ljós upplifun nemenda á starfsbraut í framhaldsskóla. Lög...
Markmið þessarar rannsóknarritgerðar er að varpa ljósi á forystu og traust í starfsemi fjölskyldufyr...
Einstaklingar, sem brjóta kynferðislega gegn börnum, verða fyrir mikilli stimplun og brennimerkingu ...
Rannsóknin segir frá helstu niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar sem gerð er undir því yfirskini að ...
Markmið þessarar rannsóknar er að fá innsýn í innleiðingarferli upplýsingakerfa. Reynt er að varpa l...
Tilgangur þessa verkefnis er að fá innsýn í líf ungra mæðra í námi sem þurfa á einhvern hátt að samt...
Þetta lokaverkefni er til B.A. – gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands. Lokaverk...
Hversdagsleg viðfangsefni, sem má gefa stærðfræðilega lausn, eru fyrirferðamikill þáttur í lífi okka...
Í þessari ritgerð verður fjallað um það hvernig ímynd Jóns Sigurðssonar var notuð í tengslum við hlu...
Í þessari rannsókn var upplifun stjórnenda á dvalar- og hjúkrunarheimilum á samskiptum sínum við erl...
Markmið styttingar vinnuvikunnar eru margvísleg en má helst nefna betri samræmingu vinnu og einkalíf...
Hlutverk stjórnenda hafa tekið miklum breytingum undanfarna áratugi og er óhætt að segja að hlutverk...
Þetta lokaverkefni í ljósmóðurfræði er fræðileg samantekt um jóga á meðgöngu og upplifun af fæðingu...